Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
30.6.2009 | 09:08
Gera það sem þeim sýnist eða hvað?
28.6.2009 | 22:04
Borgum ekki
Jæja eigum við nú að borga skuldir Icesave svo við getum farið inn í Evrópubandalagið halda Bretum góðum svo þeir fari ekki enn meiri fýlu við okkur og sjái til þess að Jóhanna þessi gamla gráhærða,indæla kona sem er alveg sama þó hún gefi Ísland til að komast inn í bandalagið sitt, er löngunin svo mikil að það er allt á sig leggjandi bara til að komast þarna inn. Í samninganefndina fyrir okkur eru sendir menn sem er ekki vanir samningamenn Bretar hafa alla yfirburði í samningastöðunni og hvað gerir ríkistjórnin semur og svo gott sem selur okkur Bretum.
Er þetta ekki frábær ríkisstjórn?
20.5.2009 | 23:28
Verðmunur á bensíni!
6.5.2009 | 20:23
Yndislegur dagur
2.5.2009 | 11:08
Auglýsingar!
18.4.2009 | 02:27
Hvað vil ég?
16.4.2009 | 00:17
Skattar og lág laun!
Jæja þá er það komið á hreint hver stefna Vinstri grænna er, hækka skatta og lækka laun er það nú stefna. Þetta telja þeir að sé besta lausnin fyrir heimilin í landinu að bæta aðeins í skuldirnar ekki lækka þær.
Og svo ætlar Samfylkingin að búa til fjögur eða sexþúsund störf í lagfæringar á gömlu húsnæði í eigu ríkisins og leggja gangstéttir eða göngustíga, hvers konar lausnir eru þetta eiginlega hvar eru alvöru lausnir sem virka fyrir okkur fólkið í landinu, ég get allavega talað út frá mínum dyrum ég hef ekki efni á að borga hærri skatta og enn síður láta lækka launin mín.