Yndislegur dagur

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ dagurinn í dag sé yndislegur, veđriđ leikur viđ hvern sinn fingur í ţađ minnsta á mínum heimaslóđum og mér finnst allir sem ég hitti í dag í „vođalega“ góđu skapi enda ekki annađ í bođi. Viđ stöllurnar frá Lundi fórum til höfuđborgarinnar í dag,  fórum í einn af framhalds skólum borgarinnar og tókum eitt stykki próf sem ég held ađ hafi bara tekist vel. Heim var ég kominn međan sól var enn hátt á lofti og fann ilminn sem sveitarsćlan fćrir manni oft og einatt ! en yndislegt ţetta líf.Wink

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband