Gera það sem þeim sýnist eða hvað?

Nú undanfarið hef ég verið að velta því fyrir mér hvort fréttamenn á sjónvarpsstöðvunum séu orðnir þreyttir eða bara leiðir, eða voru þeir/þær send í skóla til að læra almenna mannasiði? Ég spyr mig að þessu þar sem ég alveg hætt að heyra hvatvísar,harðar,ósvífnar og allt að því dónalegar fyrirspurnir til stjórnmálamanna sem eru í viðræðum í sjónvarpi í dag. Hvað kom eiginlega fyrir, ekki vil ég trúa því að fréttamenn séu sammála öllu því sem er að gerast í þjóðfélaginu í dag og að núverandi stjórnarherrar geti bara gert það sem þeim sýnist og fréttamenn eru bara glaðir með þetta allt saman? Halló vaknið og gerið eitthvað í málunum!!

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband